Hótel Eyja

Hótel Eyja, Brautarholti 10, Reykjavík. Húsið var endurnýjað og breytt í 65 herbergja hótel með veitingasölum og þjónusturýmum á jarðhæð.

Hótelið er líf­rænt „bout­ique hotel“ og er rekið í samstarfi við dönsku hótelkeðjuna Guldsmeden hotels. Sjálfbærni og vistvernd eru höfð að leiðarljósi í rekstri hótelsins. Sú stefna var útgangspunktur í hönnun og útfærslum í breytingaferlinu. Innanhússhönnun var unnin í samstarfi við Unni Sig.


Hönnunarár: 2015-2016


Til baka í byggingar

Sitefinity Web Content Management