Tengibygging við íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli

Hvolsvelli, Rangárþingi eystra.


Tengibyggingin er viðbygging sem tengir saman núverandi íþróttahús og sundlaug. Aðalinngangur í sundlaug og íþróttahús er í tengibyggingunni og snýr hann að Vallarbraut. Tengibyggingin er á tveimur hæðum auk kjallara. Á 1. hæð er aðalinngangur, afgreiðsla og nýir búningsklefar. Á 2. hæð er bjartur æfingasalur ásamt herbergi fyrir forstöðumann og þjálfara. Í kjallara eru inntaks- og tæknirými.Til baka í byggingar

Sitefinity Web Content Management