UM TEIKNISTOFUNA

Teiknistofa arkitekta sinnir jafnt byggingar- og skipulagsmálum og leggur áherslu á persónulega, góða og skilvirka þjónustu. Áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð í samræmi við kröfur og væntingar viðskiptavina svo og lög og reglugerðir um byggingar- og skipulagsmál. 

Verksvið teiknistofunnar:
• Hönnun nýbygginga
• Endurbætur og breytingar á eldra húsnæði
• Landslagshönnun
• Innréttinga- og innanhússhönnun
• Skipulagsáætlanir
• Deiliskipulag
• Rammaskipulag
• Aðalskipulag

STARFSFÓLK
__________________________________________________________________________________  Arnfríður Sigurðardóttir arkitekt faí
starfsstöð: Reykjavík
netfang: adda(hjá)teikna.is
         
  1982      Arkitekt frá Arkitekthögskolen i Oslo.
  1982     Viksjö's arkitektkontor í Oslo.
  1985-1986     Björn A Larsen og Per Ödegard A.S. arkitektkontor í Oslo.
  1986-1987     Teiknistofa Guðmundar Gunnlaugssonar arkitekts.
  1987     Teiknistofa Vífils Magnússonar arkitekts.
  1987-1988     Teiknistofa Geirharðs Þorsteinssonar arkitekts.
  1988-2000     Teiknistofa Gylfa Guðjónssonar arkitekts.
  2001-     Meðeigandi í Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
__________________________________________________________________________________
 

  Árni Ólafsson arkitekt faí
starfsstöð: Akureyri
netfang: arni(hjá)teikna.is
         
   1980     Arkitekt frá Chalmers Tekniska Högskola í Gautaborg.
   1980-1981     Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
   1982-1987     Teiknistofa Gylfa Guðjónssonar.
   1987     Form, Akureyri.
   1987-1988     Eigin rekstur.
   1989-2000     Skipulagsstjóri Akureyrarbæjar.
   2000     Eigin rekstur frá haustinu 2000 í samvinnu við teiknistofu Gylfa Guðjónssonar.
   2001     Meðeigandi í Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
 _________________________________________________________________________________
 
  Gylfi Guðjónsson arkitekt faí, stjórnarformaður
starfsstöð: Reykjavík
netfang: gylfi(hjá)teikna.is
         
   1967-1973     Nám í byggingarlist og skipulagsfræðum við Technische Universität Carolo Wilhelminum Braunschweig í Þýskalandi. Lokapróf þaðan 1973. (Diplom Ingenieur Architekt)
   1973-1974     Arkitekt í Braunschweig Þýskalandi. Meginviðfangsefni: Þátttaka í samkeppnum, m. a. um skólabyggingar, stúdentagarða og skrifstofubyggingar.
   1974-1978     Arkitekt hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Meginviðfangsefni: Hönnun íbúðabygginga af ýmsu tagi um allt land. Síðasta árið var unnið við fræðilegt sérverkefni um hönnun og gerð íbúða fyrir aldraða.
   1979-2000     Teiknistofurekstur undir eigin nafni.
   1980-1985     Samstarf við Ingimund Sveinsson arkitekt um nokkur verkefni sem aflað var með árangursríkri þátttöku í samkeppnum.
   2001     Meðeigandi í Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
 _________________________________________________________________________________
 

  Hákon Barðason nemi í byggingarfræði
starfsstöð: Reykjavík
netfang: hakon(hjá)teikna.is
         
  2003-2010     ÞG verktakar
  2010     Húsasmíðameistari, Fjölbrautarskólinn í Breiðholti
  2011     Greenice á Grænlandi
  2011-2012     Arcus dótturfélag ÞG verktaka í Færeyjum
  2012-2014     Sjálfstætt starfandi og hjá Valdimari Helgasyni
  2014-2017     SS hús
  2017     Diplóma í Byggingariðnfræði í Háskólanum í Reykjavík
  2017-     Nám í byggingarfræði í Háskólanum í Reykjavík
  2017-     Teiknistofa Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
 _________________________________________________________________________________
 

 Jóhann Einar Jónsson arkitekt faí, framkvæmdastjóri
starfsstöð: Reykjavík
netfang: johann(hjá)teikna.is
         
2006   B.A. arkitektúr, Listaháskóli Íslands.
2005-2008   Arkibúllan arkitektar ehf.
2006-2007   Námskeið í heimsspeki við Háskóla Íslands.
2007
  Sumarnámskeið við Architectural Association (AA) London.
2010   M.Sc. arkitektúr, Aalto University (TKK).
2010-2012   Breyta arkitektar ehf.
  2012-     Teiknistofa arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
  2016-     Meðeigandi í Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
 _________________________________________________________________________________
 

  Lilja Filippusdóttir landslagsarkitekt fíla
starfsstöð: Akureyri
netfang: lilja(hjá)teikna.is
         
  2007     B.S.  umhverfisskipulag, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri
  2007     Landform
  2009     M.S. landslagsarkitekt, Sveriges Lantbruksuniversitet
  2011     Kennsluréttindi, Háskólinn á Akureyri
  2009-2013     Teikn – ráðgjöf og hönnun
  2013-     Teiknistofa arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
    2016-     Meðeigandi í Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.


1967-1973
1967-1973
Arkitekt í Braunschweig Þýskalandi. Meginviðfangsefni: Þátttaka í samkeppnum, m. a. um skólabyggingar, stúdentagarða og skrifstofubyggingar.
Arkitekt í Braunschweig Þýskalandi. Meginviðfangsefni: Þátttaka í samkeppnum, m. a. um skólabyggingar, stúdentagarða og skrifstofubyggingar.
Samstarf við Ingimund Sveinsson arkitekt um nokkur verkefni sem aflað var með árangursríkri þátttöku í samkeppnum.
Framkvæmdastjóri Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
2016-
Teiknistofa arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
2007
2006-2007
Jóhann Einar Jónsson arkitekt faí, framkvæmdastjóri
netfang: johann(hjá)teikna.is
2007-2008
2007-2008
2007-2008
2007-2008
txt
2007-2008
2007-2008

1989-1991
1989-1991
1989-1991
 2017-
 2017
1988-2000
1982

STARFSSTÖÐVAR
 
    Vegmúla 2
108 Reykjavík, Iceland
Sími/Phone: 552 8740
Netfang: johann(hjá)teikna.is 
 
  Kaupangi við Mýrarveg
600 Akureyri, Iceland
Sími/Phone: 461 5508
Netfang: arni(hjá)teikna.is
 
 


Eldri heimasíða
Á vefsafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns er að finna eldri útgáfu af heimasíðu Teiknistofunnar. Þar má finna upplýsingar um eldri verkefni og ýmislegt annað:
 

http://wayback.vefsafn.is/wayback/20120324013536/http:/teikna.is

 

VEFPÓSTUR

Sitefinity Web Content Management