Fréttir

1. sæti í Hafnarfirdi

19. júlí 2017

Tillaga teiknistofunnar var valin til frekari útfærslu fyrir áframhaldandi skipulagsvinnu í vesturhluta Hrauna í Hafnarfirði.

Teiknistofan vinnur nú að skipulagsvinnu á svæðinu í samvinnu við Krads arkitekta og skipulagsráð Hafnarfjarðar.