Fréttir

2. verðlaun í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands

22. desember 2017

Í gær voru kunngerð úrslit í opinni framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Tillaga teiknistofunnar hlaut 2. verðlaun í samkeppninni.

Verðlaunaafhending og opnun sýningar á samkeppnistillögum fór fram í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs í Garðabæ. Sýning á tillögunum mun standa til febrúarloka.