Fréttir

Flutningar í Reykjavík

7. desember 2016

Vinnustofa teiknistofunnar í Reykjavík flytur af Skólavörðustíg 3 í Vegmúla 2, 5. hæð, föstudaginn 9. desember.

Búast má við truflunum í síma- og netsambandi við skrifstofuna á fimmtudag og föstudag.