Fréttir

Gerplustræti 31-37

9. apríl 2018

Hafin er sala á íbúðum í 40 íbúða fjölbýlishúsi sem Teiknistofan hannaði við Gerplustræti 31-37 í Helgafellslandi, Mosfellsbæ.

Í húsinu eru tvö stigahús. Íbúðirnar eru af fjölbreytilegum stærðum, 2ja til 4 herbergja, frá 61 til 145 fm.

Framkvæmdaaðili er Mannverk ehf.