Fréttir

Hraunbær 133

5. nóvember 2021

Bygging er hafin á fjölbýlishúsum við Hraunbæ 133 í Árbæjarhverfinu sem teiknistofan hannaði fyrir Bjarg íbúðafélag. ÍAV byggir húsin.

Húsin eru af tveimur gerðum, annarsvegar þriggja til fimm hæða fjölbýlishús með hefðbundnum stigahúsum og hins vegar tveggja hæða raðhús með 5 íbúðum sem snúa að Hraunbæ. Í heild eru í húsunum 64 íbúðir.

Tengill á umfjöllun um verkefnið á verkefnasíðu: Hraunbær 133