Fréttir

Lindargata 28-32 sala hafin

29. apríl 2015

Sala er hafin á íbúðum í fjölbýlishúsi sem Teiknistofa arkitekta hannaði við Lindargötu 28. Í húsinu eru 21 íbúð og í sjálfstæðu bakhúsi eru fjórar vinnustofur ætlaðar íbúum hússins. Framkvæmdaaðili er Laugadepla ehf.