Fréttir

Nýir meðeigendur

11. júlí 2016

Jóhann Einar Jónsson arkitekt og Lilja Filippusdóttir landslagsarkitekt hafa gerst meðeigendur Teiknistofu arkitekta. Þau hafa bæði starfað á teiknistofunni nokkur undanfarin ár. Aðrir eigendur eru arkitektarnir Gylfi Guðjónsson, Arnfríður Sigurðardóttir og Árni Ólafsson.