Fréttir

Nýtt félagsheimili Brokeyjar við Ingólfsgarð

20. september 2016

Í sumar hélt Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey samkeppni valinna arkitekta um hönnun á nýju félagsheimili við Ingólfsgarð í Reykjavíkurhöfn.

Tillaga teiknistofunnar varð fyrir valinu til nánari útfærslu. Teiknistofan vinnur nú að hönnun hússins í samvinnu við Brokey.