



Aðalskipulag Akraness 2005-2017
Fyrsti áfangi verksins var greining á stöðu og skipulagskostum gamla miðbæjarins sem unnin var haustið 2003.
Unnið var að stefnumótun vorið 2004. Drög að aðalskipulagi voru kynnt á almennum borgarafundi 23. febrúar 2005. Tillaga að nýju aðalskipulagi Akraness 2005-2017 var auglýst 25. nóvember 2005. Nýtt aðalskipulag var staðfest 26. apríl 2006.
Tengill á skipulagsgögn:
http://akranes.is/thjonusta/skipulags-og-byggingamal/skipulagsmal/adalskipulag/