Aðalskipulag Hrunamanna-hrepps 2003-2015

Teiknistofan vann fyrsta aðalskipulag Flúða sem staðfest var 1994.
20.desember 2005 var nýtt aðalskipulag Hrunamannahrepps staðfest. Skipulagið tekur til alls lands innan sveitarfélagsmarka.