Aðalskipulag Rangárþing eystra 2003-2015

Sveitarfélagið Rangárþing eystra varð til við sameiningu Austur- og vestur Eyjafjallahreppa, Austur- og vestur- Landeyjahreppa, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps í júní 2002.
Teiknistofan hafði með höndum yfirumsjón með gerð nýs aðalskipulags hins nýja sveitarfélags. Verkefnið var unnið í samvinnu við Teiknistofuna Skólavörðustíg 28, Landmótun ehf. og Landslag ehf.
Tillaga að nýju aðalskipulagi var samþykkt í sveitarstjórn í júní 2005 og staðfest af umhverfisráðherra 20. desember 2005.

Tengill á skipulagsgögn:
http://www.hvolsvollur.is/thjonusta/byggingar-og-skipulagsfulltrui/adalskipulag/