Aðalskipulag Grýtubakkahrepps 2010-2022

Grýtubakkahreppur er um 340 manna sveitarfélag við austanverðan Eyjafjörð. Á Grenivík búa um 250 manns.

Skipulagið var samþykkt í sveitarstjórn 24. október 2011 og staðfest af Skipulagsstofnun 21. desember 2011.

Tengill á skipulagsgögn:

http://www.grenivik.is/index.php?option=com_content&view=article&id=1844&Itemid=102