Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023

Tillagan er sett fram í greinargerð og á tveimur uppdráttum, sveitarfélagsuppdrætti í mkv. 1:200.000 og sveitaruppdrætti í mkv. 1:50.000 auk tveggja þéttbýlisuppdrátta í 1:10.000

Tillagan var auglýst og samþykkt á vordögum 2013.

Tengill á skipulagsgögn:

http://www.myv.is/stjornsyslan/skipulagsmal/adalskipulag/adalskipulag-2011-2023/