Deiliskipulag Háskólasvæðisins vestan Suðurgötu

Teiknistofu arkitekta var ásamt nokkrum öðrum teiknistofum boðið að kynna starfsemi sína og áherslur í skipulagsmálum 2005. Í framhaldi af því var teiknistofunni falið deiliskipulag háskólasvæðisins vestan Suðurgötu.
Verkkaupi: Háskóli Íslands, rekstrar- og framkvæmdasvið.