




Deiliskipulag Krikahverfis í Mosfellsbæ
Krikahverfi er í norð-austurhlíðum Lágafells gegnt miðbæ og Teigahverfi. Á hluta svæðisins, næst umferðaræðunum, er gert ráð fyrir miðbæjarstarfsemi en meginhluti þess verður íbúðarbyggð.
Íbúðarbyggðin er um 13,7 ha og er þar gert ráð fyrir 199 íbúðum í blandaðri byggð fjölbýlishúsa, raðhúsa og einbýlishúsa.
Hönnunarár: 2005