Deiliskipulag á Drottningarbrautarreit, Akureyri

Í tillögunni er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúða, verslunar, þjónustu og stofnana. Nýjar íbúðir verða meðfram Drottningarbraut og við Hafnarstræti. Einnig er gert ráð fyrir hótelbyggingu syðst á reitnum og nýrri aðkomugötu, húsagötu, samsíða Drottningarbraut.

Tengill á þrívíddarmódel af skipulagssvæði

Hönnunarár: 2011