Hraunskarð og Hádegisskarð

Húsin standa við Hraunskarð og Hádegisskarð í Skarðshlíð í Hafnarfirði. Um er að ræða sex hús með fjórum til sex íbúðum í hverju húsi fyrir sig. Allar íbúðir eru með sérinngang og íbúðir á jarðhæð með sérafnotareit út í garð. Íbúðir á efstu hæð eru með aukinni lofthæð.

Hönnunarár: 2020