Stækkun verknámsaðstöðu FSU

Tillaga í opinni hönnunarsamkeppni um stækkun verknámsaðstöðu við Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. Teiknistofa arkitekta hlaut 2. verðlaun en alls bárust 25 tillögur í samkeppninni.
Tengill á dómnefndarálit á heimasíðu Framkvæmdasýslu ríkisins: http://fsr.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=8250
Hönnunarár: 2013