Fréttir

Raðhús á Lónsbakka

20. ágúst 2020

Byggingu er lokið á fyrsta af þremur raðhúsum sem teiknistofan hannaði við nýja götu í þéttbýlinu á Lónsbakka í Eyjafirði. Bygging er hafin á næsta húsi.

Tengill á umfjöllun um verkefnið á verkefnasíðu: Raðhús á Lónsbakka