Fréttir

Skrifstofur Skattsins

30. mars 2021

Teiknistofan ásamt samstarfsaðilum tók þátt í opnu tilboðsferli um nýtt húsnæði fyrir Skattinn. Áhersla var lögð á góða starfsaðstöðu og fjölbreytt vinnurými. Innréttingar og útfærslur bjóða upp á mikinn sveigjanleika sem hægt er að aðlaga að þörfum starfseminnar á hverjum tíma. Tillagan varð í 2. sæti í tilboðsferlinu.

Tengill á umfjöllun um verkefnið á verkefnasíðu: Skrifstofur Skattsins