Fréttir

Teiknistofa arkitekta og Mannverk ehf. fá umhverfisviðurkenningu Kópavogsbæjar

27. ágúst 2015

Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogsbæjar hefur veitt Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félögum og Mannverki ehf. viðurkenningu í flokknum „Frágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði“ fyrir Þorrasali 17.

Viðurkenningin var afhent í dag í forrými Salarins í Kópavogi.

Tengill á umfjöllun um tillöguna á verkefnasíðu: Þorrasalir 17