Fréttir

Urriðaholtsstræti 14-20

4. september 2020

Sala er hafin á íbúðum í fjölbýlishúsi við Urriðaholtsstræti 14-20 sem teiknistofan hannaði. Við hönnun var lögð áhersla á að sem flestar íbúðir njóti glæsilegs útsýnis.

Í heild eru í húsinu 38 íbúðir í tveimur húsum sem tengjast um sameiginlega bílgeymslu í kjallara. Á jarðhæð að Urriðaholtsstræti eru fjögur atvinnurými þar sem fjölbreytt starfsemi mun glæða götuna lífi.

Tengill á umfjöllun um verkefnið á verkefnasíðu: Urriðaholtsstræti 14-20