Fréttir

Viðurkenning á Húsavík

15. maí 2020

Í gær voru kunngerð úrslit í opinni hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík. Alls bárust 32 tillögur í samkeppninni. Tillaga teiknistofunnar hlaut viðurkenningu sem athyglisverð tillaga.

Tengill á umfjöllun um tillöguna á verkefnasíðu: Hjúkrunarheimili á Húsavík

Tengill á dómnefndarálit:

FSR dómnefndarálit